Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Glæpamannavæðing bankakerfisins ???

Er það ekki sjálfsögð krafa okkar sem erum í viðskiptum við bankana að fá að vita hverjir eru RAUNVERULEGIR eigendur bankanna ?

Er það ekki sjálfsögð krafa fólks sem á í viðskiptum við einhvern, hvern það er að skipta við ??

Talaði ekki þessi vinstri stjórn um það að allir hlutir ættu að vera uppi á borðum ?

Sá orðrómur er á kreiki að fyrrum útrásarvíkingar séu í raun nýjir eigendur bankanna í gegnum kröfur sínar á þá.   Semsagt:  Hugsanlega eru Ólafur í Samskip, Bakkabræður, Björgólfarnir og Baugsveldið að eignast bankana hægt og bítandi í gegnum leynifélög sín í útlöndum. 

Ætlar íslenzkur almenningur að láta þennan viðbjóð yfir sig ganga ??

 


mbl.is Kanna hvort hægt sé að birta nöfn eigenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru Hollendingar komnir með gos-eitrun ??

Hvaða bull er þessi frétt ??  Skrýtið að sá hollenzki skuli ekki gefa upp heimildarmanninn.

Mótmælendur verða fljótir að fleygja því fífli út af Alþingi !!!


mbl.is Segja Ísland ætla að greiða með vöxtum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Berrassaður Össur með eina og hálfa millu ???

Hugsa sér !!  Blessaður, (lesist berrassaður)  utanríkisráðherrann að þurfa að horfa framan í alþjóð, sviptur öllum klæðum og verða að viðurkenna að hann þáði styrki frá bönkunum.  '

Afsökunin verður líka þessi:  "Það gerðu það líka allir hinir"

Burt með þennan dindil úr stjórnarráðinu - strax !!!


mbl.is Bankastyrkir í stjórnmálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Össur "hinn berrassaði"

"Kemur fram í máli Össurar að Guðni sé „rosalega“ fínn maður og vinur sinn og þar að auki pottþéttur að ýmsu leyti. „...en hann hugsar ekki um þjóðstjórn nema einhver hvísli því í eyra hans. Þannig að ég held að Davíð hafi talað við Guðna. Ég held að Davíð hafi líka talað við VG um þetta og ég held að það hafi verið mögulegt að Davíð hafi verið búinn að tala við, ýja að þessu við Geir og þegar Guðni, annað hvort er það í þinginu eða opinberlega, alla vega talar hann um þjóðstjórn, ég held örugglega að hann hafi nefnt það að það þyrfti að vera einhver „respectable“ sem hefði þekkingu bæði á stjórnmálum og bönkum. Þá leit ég svona, þegar gæinn kom síðan á ríkisstjórnarfundinn, með réttu eða röngu, en svona ályktanir draga stjórnmálamenn stundum, ég er enn á lífi í pólitík af því að ég er svolítið „paranoid“ í nasavængjunum, ég taldi sem sagt að þetta væri valdarán Davíðs Oddssonar [...],“ er haft eftir Össuri."

Hvernig stendur á því að þessi berrassaði asni er ennþá ráðherra ??  Getur einhver fullfrískur Íslendingur útskýrt það fyrir mér hvernig svona kjáni kemst til æðstu metorða í íslenzkum stjórnmálum ??

Kannski lýsir það best fólkinu sem fer á kjörstað og greiðir þessum rugludalli atkvæði sitt !!!


Þorgerður Katrín á að segja af sér - STRAX !!!!

Engin spurning að kúlulánadrottningin stórskulduga - verður núna að taka pokann sinn.  Við sem styðjum Sjálfstæðisflokkinn og viljum kosningar sem allra fyrst verðum að fá tækifæri til að hreinsa Sjálfstæðisflokkinn af þessu liði sem steig hrunadansinn til enda.

Bjarni Benediktsson verður að taka á þessum málum - varaformaðurinn verður að víkja !!!


mbl.is Uppnám vegna orða um þjóðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband