Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Steingrímur J. helsti hvatamađur eftirlaunafrumvarpsins ???

Ég get ekki betur lesiđ út úr síđustu málsgrein Reykjavíkurbréfs Moggans í dag.  Ef svo er ţá finnst mér hann heldur minni mađur en ég átti von á ( og var álit mitt ekki mikiđ fyrir ) međ ţví ađ stíga ekki fram og tala hreint út, heldur láta Davíđ Oddsson og fleiri bera hitann og ţungann af ţessu síđustu árin !!!

Kolbrún Bergţórsdóttir gćti veriđ móđir hans !!

Kolbrún Bergţórsdóttir ritar grein í Morgunblađiđ í dag.  Hún byrjar á ţví ađ lýsa ţeirri skođun sinni ađ formađur Sjálfstćđisflokksins hafi ekki áunniđ sér nćgilegt traust til ađ verđa einn af forystumönnum ţjóđarinnar og ţegar lengra er lesiđ virđist hún álíta Bjarna strengjabrúđu "gömlu brýnanna" í Sjálfstćđisflokknum.  Vćntanlega eru ţeir Davíđ Oddsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stórvinur Kolbrúnar, í ţeim félagsskap.  Ţessi gömlu brýni eru greinilega stórhćttuleg ađ mati Kolbrúnar og munu teyma ţjóđina langt aftur í tímann, "til náttúrunnar ađ tína fjallagrös".

Hún telur einnig ađ Bjarni sé ađ gera "gömlu mönnunum til geđs" ađ láta ekki skođanir sínar í ljós, og telur ţar međ augljóst ađ Bjarni sé stuđningsmađur ađildar Íslands ađ ESB.  Hann stjórnist greinilega ekki af eigin sannfćringu heldur af vilja gömlu mannanna.

Kolbrún er greinilega ekki veruleikatengd.  Hún áttar sig ekki á ţví ađ á landsfundi Sjálfstćđisflokksins í júní s.l. kom fram tillaga ađ landsfundarályktun um afstöđu Sjálfstćđisflokksins til ađlögunarviđrćđnanna.  Sú tillaga var borin fram af Hallgrími Viđari Arnarsyni, sem er aldeilis ekkert gamalmenni.  Hann er ţađ ungur ađ Kolbrún gćti veriđ móđir hans.  Ég var á ţessum fundi og er ekki ţađ skyni skroppinn ađ ég tók eftir ţví ađ einungis örfáir - já örfáir - landsfundarfulltrúar réttu ekki upp hönd ţegar tillaga Hallgríms og fleiri var borin upp.  Og langflestir ţeirra sem eru yngri en Kolbrún sjálf samţykktu tillöguna međ miklu lófataki.

Kolbrún gleymir líka ađ minnast á afstöđu íslenzku ţjóđarinnar í ţessu máli.  Yfir 70% ţjóđarinnar eru á móti inngöngu Íslands í ESB, skv. skođanakönnunum.  Hvorki meira né minna.

Ađ endingu gerir hún svo lítiđ úr "gömlu sjálfstćđisstefnunni" semsagt "sjálfstćđi ţjóđarinnar", sem hún barđist svo ötullega fyrir lengi vel. 

Formađur Sjálfstćđisflokksins verđur ađ fylgja stefnu flokksins.  Ef Bjarna Benediktssyni tekst ekki ađ sanna sig sem einn af forystumönnum ţjóđarinnar ţá er ţađ vegna ţess ađ honum hefur ekki tekist ađ fylgja eftir ţeirri landsfundarályktun sem Sjálfstćđisflokkurinn samţykkti í sumar.Ef Bjarni Benediktsson ţarf ađ "fara ađ heiman" til ađ geta fylgt eftir ţeirri sannfćringu sinni ađ Ísland eigi heima í ESB, ţá verđur hann einfaldlega ekki lengi formađur Sjálfstćđisflokksins.  Hann verđur  ađ standa í lappirnar, bíta frá sér og sýna ađ hann sé tilbúinn til ađ fylgja eftir stefnu Sjálfstćđisflokksins, stefnunni sem mörkuđ er á landsfundi.  Einungis ţannig mun hann öđlast frekara traust sjálfstćđismanna og ţjóđarinnar og átt mikla möguleika sem framtíđarleiđtogi ţjóđarinnar. 

Stundum er nefnilega betra heima setiđ en af stađ fariđ.  Alveg sérstaklega ţegar valiđ stendur um inngöngu í ESB.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband