Fólk hćtti strax viđskiptum viđ Bónus !!!
23.2.2010 | 14:33
Nú á almenningur ađ sjálfsögđu ađ HĆTTA ađ versla viđ ţessa menn. Ţađ virđist vera eina leiđin til ađ sýna fram á samstöđu međal ţjóđarinnar um ađ hún sćtti sig ekki viđ ţađ ađ dćmdir menn, svo ekki sé nú talađ um ţátt ţeirra í hruni samfélagsins og skuldastöđu, fái áfram endalaust tćkifćri til ađ braska og bulla í bođi íslenzku ţjóđarinnar.
Nei takk, ég er hćttur viđskiptum viđ Bónusveldiđ, mun aldrei stíga fćti ţar inn framar á međan ţessi subbuskapur viđgengst í bođi Samfylkingarinnar og VG.
![]() |
80% vilja ekki Jóhannes í Bónus |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hef ekki verslađ í Bónus síđan í október 2008, ekkert mál ! Get ekki skiliđ umburđarlyndiđ sem Bónus hefur veriđ sýnt hingađ til !
Sniđgengill (IP-tala skráđ) 23.2.2010 kl. 14:59
hélt ţú vćri löngu hćttur ađ verzla ţarna - ég hćtti ţví fyrir um 4 árum síđan
Jón Snćbjörnsson, 23.2.2010 kl. 15:05
Hćti fyrir um ţremur árum síđan, nema ţar sem ađrir kostir eru ekki fyrir hendi. Konur skilja ţversku mína ađ ţessu leti ekki til hlítar.
Hrólfur Ţ Hraundal, 27.2.2010 kl. 15:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.