Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Framsóknarmafían

Hér á ég, sem betur fer, ekki hagsmuna ađ gćta.  En hugur minn er hjá öllu ţví góđa fólki sem stóđ međ ţessu félagi alla tíđ.  Framsóknarmafían er söm viđ sig, búin ađ rćna heiđarlegt fólk, međ hjálp vina sinna í Kaupţing.  Ţetta mál verđur ađ rannsaka STRAX.


mbl.is Vilja opinbera rannsókn á fjárţurrđ Giftar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gylfi ! Hunskastu sjálfur í burtu

Gylfi Arnbjörnsson á sjálfur ađ hunskast í burtu, hvar var ţessi mađur ţegar laun ofurforstjóranna og bankastjóranna voru til umrćđu, af hverju beinir hann ekki kröftum sínum í ţágu vinnandi fólks, t.d. í umrćđur um verđtrygginguna o.s.frv.  Hann hefur ekki hjálpađ launafólki síđustu árin, sennilega veriđ sjálfur á kafi í sukkinu eins og starfsbróđir hans hjá VR.   Segđu sjálfur af ţér Gylfi !!!


mbl.is Undrandi á forseta ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt Björn Bjarnason

Loksins kom ţađ fram sem ég held ađ stór ţögull meirihluti ţjóđarinnar, sem ekki lćtur teyma sig áfram í skođanakönnunum, telur ađ sé forgangsatriđi.  Og mér finnst sérstaklega glćsilegt ađ skammarrćđa Björns Bjarnasonar yfir SJS í gćr á Alţingi hefur greinilega hreyft viđ hlutum.  Komiđ honum til ađ skilja ţađ ađ ef hann vill vera alvöru stjórnmálamađur ţá á hann ađ fylgja eftir góđum ţörfum málum, ekki alltaf vera á móti bara til ađ vera á móti. 


mbl.is Víđtćkar rannsóknarheimildir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Magnússon ótrúverđugur

Ţetta kemur nú úr hörđustu átt frá Jóni Magnússyni,  hann hefur hamast á Seđlabankanum, en ekki sagt orđ um ţá sem mestu ábyrgđina bera á eftirlitinu, ţ.e. Fjármálaeftirlitiđ.  Skyldi ţađ vera tilviljun ???  Sonur hans er forstjóri fjármálaeftirlitsins.  Ţetta heitir á góđu máli:  SPILLING.  Farđu burt strax af Alţingi, Jón Magnússon, og láttu ekki sjá ţig í íslenskri pólitík framvegis.
mbl.is Afstađa Kristins tekin fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Má ALLS EKKI gerast, Geir Haarde

Í fyrsta lagi er ţađ algert grundvallaratriđi ađ opinber rannsókn međ ađkomu erlendra ađila fari fram sem allra fyrst.  Sömu menn og ollu bankahruninu mega ekki eignast ţessa hluti fyrr en slíkt uppgjör hefur fariđ fram og hverjum steini flett viđ.  Í annan stađ finnst mér ţađ alveg fráleitt aö sama framsóknarklíkan,  sem rústađi fyrri banka, setjist aftur ađ stólunum.  Tilgangurinn er eingöngu ađ koma í veg fyrir ađ fyrra sukk verđi opinberađ.  Ţetta verđur ađ koma í veg fyrir međ öllum tiltćkum ráđum, hvađ sem ţađ kostar.


mbl.is Vilja Kaupţing í Lúxemborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylkingin - sundurfylkingin

Flokkurinn er greinilega jafnklofinn og áđur.  Hvernig er nú hćgt ađ treysta svona sundrungarflokki ??  Ţessir 2 ráđherrar eiga segja af sér ekki seinna en strax.

 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

HĆTTU AĐ LJÚGA - ÖSSUR SKARPHÉĐINSSON

Auđvitađ vissi Össur vel ađ bankarnir vćru komnir í ţennan vanda.  Annars er hann bara međvitundarlaus í starfi - kannski vegna nćturbrölts á bloggsíđunni - og á ađ segja af sér strax.  Ţessi afsökun hans ađ Davíđ skyldi ekki hvísla ţessu beint í eyrađ á honum er bara rugl.  Mađurinn hefur setiđ fjölda funda međ samráđherrum sínum og fólk međ greindarvísitölu í kringum 100 veit ađ hann hefur fengiđ upplýsingar um máliđ.  ISG sat víst 6 fundi ásamt fleirum međ Seđlabankanum og hún hlýtur ađ hafa "informerađ" bćđi Össur og Björgvin um máliđ.  En ţetta segir heilvita fólki bara allt sem segja ţarf um Samfylkinguna og spillinguna ţar.  
mbl.is Davíđ á ábyrgđ forystu ríkisstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

TRÚVERĐUGLEIKI - JÁ SĆLL

Ţegar Ingibjörg talar hér um ađ Davíđ skuli víkja til ađ trúverđugleiki geti skapast, ţá veit ég ekki hvort ég á ađ hlćja, gráta eđa skrá mig í međferđ.  Dettur einhverjum heilvita manni í hug ađ ţađ sé veriđ ađ segja sannleikann, ţegar Össur og Björgvin halda ţví fram ađ ţeir hafi ekki vitađ neitt.  Ţeir komu bara af fjöllum eins og jólasveinarnir.  Ađ sjálfsögđu vissu ţeir um ţessa stöđu bankanna, ţeir hafa setiđ marga fundi međ ISG á ţessu tímabili og hérna opinberast enn og aftur ómerkileg lygi af hálfu ţeirra sem slíku halda fram.  Hćttiđ ađ ljúga og segiđ fólkinu SANNLEIKANN.
mbl.is 6 fundir međ seđlabankastjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđstjórn strax - Davíđ Oddsson forsćtisráđherra

Engin spurning, nú ţarf ţjóđstjórn og ţađ strax.  Ég vil strax sjá Davíđ Oddsson sem forsćtisráđherra og svo úrvalsliđ allra flokka međ honum.  Međ ţessu má slá niđur allar fyrri deilur milli DO og ISG og sameina ţjóđina gegn ţeim sem vilja knésetja okkur.  Í framhaldinu gera gjaldeyrisskiptasamninga viđ ţá sem vilja styđja okkur, enda munu auđlindir okkar, núverandi og tilvonandi, bjarga okkur í gegnum ţessar ţrengingar.   Tilvonandi olíulindir fyrir austan eru gersemin okkar, viđ megum ekki glata yfirráđum yfir ţeim vegna fljótfćrnislegra ákvarđana.  Öll eigum viđ svo ađ hćtta ađ tala niđur krónuna, sameinast frekar um hana og hafa bjartsýni og kćrleik ađ leiđarljósi.  Gleymum ekki börnunum okkar, ţau mega ekki verđa fyrir skađa í allri ţessari bölsýnisumrćđu.

 


mbl.is Stađan er grafalvarleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsóknarviđtal

Jćja, enn einu Framsóknardrottningarvinaviđtalinu lokiđ, enn og aftur er ţađ Davíđ sem er óvinur nr. 1.  "eftir á ađ hyggja og svo framvegis og svo framvegis" viđtal.  Launin í geiranum voru ekki há miđađ viđ sambćrileg laun annars stađar en samt mjög há miđađ viđ almúgann.  Hverskonar réttlćting er ţetta, er mađurinn algerlega veruleikafirrtur, ég bara spyr.  Hvernig vćri nú ađ Björn Ingi fengi Dabba í ţáttinn til ađ útskýra sína hliđ mála.  Annars er ţađ mín skođun ađ útbrunninn borgarpólitíkus, sem ţarf ađ hrökklast frá og segja sig frá borgarmálefnum, sá sem var nćstum ţví búinn ađ selja ţekkingarvitiđ úr OR í hendur auđmanna, eigi yfir höfuđ ekki ađ vera ţess trausts verđur ađ vera međ ţátt um fjámál í sjónvarpi, en ţó ekki ađ furđa ađ hann hafi fengiđ inni hjá Baugsveldinu, nema hvađ ??

 


mbl.is Sigurđur: Lenti illilega saman viđ Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband