Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Er það ekki líka Davíð að kenna ??
4.11.2008 | 19:31
Það er ekki skrýtið þótt Kaupþingsmenn þegi nú þunnu hljóði. Ef satt er, þá verður að ógilda þessa gerninga - ekki seinna en STRAX og endurheimta þessar fjárhæðir inn í íslenskt hagkerfi.
![]() |
100 milljörðum skotið undan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
ESB fyrirmyndarríkið ??
4.11.2008 | 17:22
Bíddu nú hægur, er þetta það sem ESB sinnar horfa til ???
![]() |
2,6 milljónir ítalskra fjölskylda lifa undir fátækramörkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |