Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Hrokagikkur Hollendinga !!

Mér finnst skína hér í gegn einhverskonar hroki í svari ţessa manns ?? Vonandi áttar mađurinn sig á ţví ađ ţađ er Alţingi Íslendinga sem veitir samţykki sitt á endanum fyrir ríkisábyrgđinni - en EKKI ríkisstjórnin. Hún gerđi í buxurnar međ sviksamlegum samningum - sömdum af kommissar Svavari og hyski hans.
En sem betur fer komu einhverjir fyrirvarar - sem menn ţó deila um ađ muni duga.

mbl.is Sömdum viđ ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Birgir samkvćmur sjálfum sér !!

Gott ađ vita til ţess ađ Birgir Ármannsson er samkvćmur sjálfum sér og stendur međ íslenzku ţjóđinni gegn ţessum aumingjasamningi viđ Breta og Hollendinga.

Huggulegt ađ vita til ţess ađ hvert einasta mannsbarn í landinu fékk á sig 1 milljón króna skuld í morgun ???  + allt hitt !!


mbl.is Gat ekki fallist á ađ veita ríkisábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stöđutaka gegn íslenzku ţjóđinni !!!!

Ótrúlegt ađ lesa ţessa ţvćlu í einum af höfundum útrásarsukksins - tala nú ekki um ţegar hann reynir ađ verja Sigurđ Einarsson og Hreiđar Má.

Og hann minnist ekki einu orđi á gambliđ í Exista og stöđutökuna gegn íslenzku krónunni - sem er í raun stöđutaka gegn ÍSLENZKU ŢJÓĐINNI. 

Vonandi er tími ţessara flottrćfla liđinn - ţeir geta drullast til ađ búa í útlöndum eftir sukkiđ mín vegna - eru vćntanlega búnir ađ stela nógu miklu undan og skella ţví á leynireikninga úti í heimi.

Vonandi ná ţér sér ekki aftur á strik í íslenzku samfélagi, sem á ađ vera byggt upp af heiđarleika og sanngirni en ekki svikum og prettum gegn náunganum.


mbl.is Fengum langmesta höggiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemur ţetta á óvart ???

Greinilega flestir hugsandi menn ađ snúast á sveif međ Íslendingum, og blekkingarleikur ESB og Samfylkingarinnar ađ koma betur og betur í ljós.

Íslendingar verđa ađ standa saman og fella ţennan samning, ţótt ţađ kosti ţađ ađ Samfylkingin fari út í horn !!!!!!!!!!


mbl.is Icesave ógnar ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ALLIR Á AUSTURVÖLL KL. 5 Í DAG

" OFT VAR ŢÖRF, NÚ ER NAUĐSYN "

Nú verđa allir sem vettlingi geta valdiđ ađ mćta á Austurvöll í dag kl. 5. 

Sýnum samstöđu međ fátćku fólki og vanţakklćti okkar á kúgunarsamningum Bretlands, Hollands og Samfylkingarinnar gegn íslenzku ţjóđinni !!!

 


Samninganefndin ekki starfi sínu vaxin !!!

Hverskonar skýring er ţetta frá kommúnistafjármálaráđuneytinu ?  Var enginn töggur í ţessari samninganefnd, lagđist hún ţá bara á bakiđ og sagđi OK.

Greinilega mikill afleikur hjá samninganefndinni og arfleifđ Svavars og Steingríms verđur ekki glćsileg ef ţessi kúgunarsamningur fer í gegn.

NEI TAKK VIĐ ICESLAVE !!!

 


mbl.is Leiđ Buchheits ekki fćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ER ŢETTA EKKI STÓRFRÉTT !!!!

Er ţađ ekki stórfrétt ađ Samspillingin hafi hafnađ láninu frá Rússunum, sem Seđlabankinn var búinn ađ redda, vegna óskiljanlegs ásetnings um ađ trođa Íslandi í ESB.  Ţess vegna er Ísland í ţeirri hrođalegu stöđu sem raun ber vitni í dag.

Er ţetta ekki stórfrétt - og til marks um ótrúleg afglöp Samspillingarinnar viđ stjórnvölinn - enn einu sinni ??

Ţađ er ţjóđţrifamál ađ koma ţessu Samfylkingarhyski út úr stjórnarráđinu ekki seinna en STRAX !!!


mbl.is „Íslendingar vildu ekki lán frá Rússum"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bretar vaknađir - Steingrímur og Jóhanna STEINSOFANDI !!

Skv. ţessari frétt virđist einhver hluti Breta vera ađ vakna upp viđ vondan draum.  En Steingrímur, Jóhanna og Össur virđast enn í fasta svefni.  Ţau ćtla sér ađ bjóđa Ísland á silfurfati fyrir ađganginn til Brussel.

Greinilegt er ađ ţessari ömurlegu vinstristjórn verđur ađ koma frá hiđ fyrsta - íslensku ţjóđinni til heilla, a.m.k. Samspillingarhluta hennar.


mbl.is FT segir ađ jafna eigi Icesave-byrđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En hvernig gengur henni sjálfri ?????

Sennilega er ţessi ţvćla í konunni pöntuđ frá Samfylkingunni, kćmi mér ekki á óvart ţótt ISG standi ţar ađ baki.

En ađ öđru,  hvernig hefur henni ásamt peningastefnunefndinni og nýja bankastjóranum (útlendingnum til bráđabirgđa) gengiđ ađ lćkka vextina og rétta af gengiđ ??

Ekkert - nákvćmlega ekki neitt !!  Gengiđ er í sögulegu lágmarki, sem ţó var byrjađ í góđum styrkingarfasa ţegar Davíđ var bolađ út og vextirnir lćkka ekki neitt.

Held ađ ţessari kellingu sé betur komiđ fyrir í einhverri prjónanefnd á vegum gamla Kvennalistans heldur en viđ stjórn efnahagsmála á Íslandi  !!!


mbl.is Segir Davíđ hafa skort sérfrćđiţekkingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđaratkvćđagreiđsla - eina leiđin !!!!!!!!

Ég er nokkuđ sammála ţeim sem telja ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla sé eina leiđin í ţessu Icesave máli.  Er ekki bara komiđ ađ ţví ađ ţjóđin SJÁLF fái ađ ákveđa hvort hún vill gangast undir ţessa samninga og ţessar skuldir langt fram á öldina ??

Ţessir rćflar í núverandi stjórn geta ekki skiliđ ţađ ađ ţjóđin vill ekki greiđa skuldir örfárra glćpamanna, sem í skjóli meingallađs regluverks Evrópusambandsins, sem allir ESB sinnar hér á blogginu taka ekki fram (vísvitandi), notfćrđu sér til ađ ryksuga upp allt íslenzka bankakerfiđ og meira til.

Ţađ verđur ađ láta ţjóđina sjálfa ákveđa hvort hún vill greiđa skuldir útrásarvíkinganna.  Ef einhverntímann hefur veriđ gjá milli ţings og ţjóđar ţá er ţađ núna. 

En ţar sem forseti vor var mikill vinur útrásarvíkinganna og helsti bandamađur ţeirra í útlöndum, ţá er ekki viđ ţví ađ búast ađ hann gangi gegn vilja vinstri-kommúnistastjórnarinnar í ţessum efnum.  Ţví mun hann örugglega EKKI neita ađ skrifa undir ef ţessi ţvćla verđur samţykkt á Alţingi.

Máliđ á ađ fara fyrir dóm ţjóđarinnar - punktur.


mbl.is Rćđa breytingar á Icesave í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband