Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
" Er ţetta ţađ bezta sem Ísland á "
7.8.2009 | 12:37
Er ţađ virkilega svo ađ ţessi mađur, sem hefur komiđ fram og logiđ ađ ţjóđinni, sé ţađ bezta sem Ísland á ??
Steingrímur hefur greinilega ekki áhuga á ţví ađ berjast eins og mađur fyrir hönd íslenzkrar alţýđu og íslenzkra hagsmuna !!
Ţađ er til skammar ađ mađur sem tvívegis hefur logiđ ađ ţjóđ sinni skuli enn vera fjármálaráđherra !!
![]() |
Vill ekki stríđ viđ ađrar ţjóđir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
" Gjá milli ţings og ţjóđar "
5.8.2009 | 13:04
Gaman verđur ađ sjá hvernig Bessastađa-Strumpurinn tekur á jafn viđkvćmu máli, ef Samspillingin og Svikahrappaflokkurinn (VG) ná ađ trođa ţessu í gegnum ţingiđ međ einhverjum ráđum.
Er ţá ekki ÓRG kominn í hrein vandrćđi ?? Fordćmiđ er til stađar ţegar hann hafnađi fjölmiđlalögunum, sem var stćrsta embćttis - hryđjuverk síđari tíma sögu ??
![]() |
Meirihluti andvígur Icesave |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |