Íslendingar greiđa EKKI skuldir óreiđumanna í útlöndum !!
6.3.2010 | 15:15
Til hamingju međ daginn kćru Íslendingar.
Í dag ćtlum viđ ađ sýna samstöđu okkar og samtakamátt og hafna ţví ađ láta kúga okkur til ađ greiđa skuldir óreiđumanna í útlöndum, eins og ágćtur mađur orđađi ţađ svo vel á sínum tíma.
Ţessar skuldir eru ekki á ábyrgđ íslenzku ţjóđarinnar, hvorki siđferđilega né samkvćmt lagarökum.
Viđ getum treyst ţví ađ fjölmargir stuđningsmenn íslenzks almennings fylgist vandlega međ ţessari kosningu og ţví er mjög mikilvćgt ađ sem flestir nýti atkvćđisrétt sinn og fari á kjörstađ.
Allt bendir til ađ niđurstađan verđi afgerandi. Og ţessi niđurstađa mun senda Bretum og Hollendingum skýr skilabođ: Ţađ verđur ekki samiđ viđ ţá á ţeirra forsendum, einungis forsendum Íslendinga ţar sem útgangspunkturinn er sá ađ viđ berum ENGA ábyrgđ !!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.