Össur "hinn berrassaði"

"Kemur fram í máli Össurar að Guðni sé „rosalega“ fínn maður og vinur sinn og þar að auki pottþéttur að ýmsu leyti. „...en hann hugsar ekki um þjóðstjórn nema einhver hvísli því í eyra hans. Þannig að ég held að Davíð hafi talað við Guðna. Ég held að Davíð hafi líka talað við VG um þetta og ég held að það hafi verið mögulegt að Davíð hafi verið búinn að tala við, ýja að þessu við Geir og þegar Guðni, annað hvort er það í þinginu eða opinberlega, alla vega talar hann um þjóðstjórn, ég held örugglega að hann hafi nefnt það að það þyrfti að vera einhver „respectable“ sem hefði þekkingu bæði á stjórnmálum og bönkum. Þá leit ég svona, þegar gæinn kom síðan á ríkisstjórnarfundinn, með réttu eða röngu, en svona ályktanir draga stjórnmálamenn stundum, ég er enn á lífi í pólitík af því að ég er svolítið „paranoid“ í nasavængjunum, ég taldi sem sagt að þetta væri valdarán Davíðs Oddssonar [...],“ er haft eftir Össuri."

Hvernig stendur á því að þessi berrassaði asni er ennþá ráðherra ??  Getur einhver fullfrískur Íslendingur útskýrt það fyrir mér hvernig svona kjáni kemst til æðstu metorða í íslenzkum stjórnmálum ??

Kannski lýsir það best fólkinu sem fer á kjörstað og greiðir þessum rugludalli atkvæði sitt !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband