Engin ágreiningsmál - hvađ segir ţađ okkur um Samfylkinguna ??
4.6.2010 | 11:21
Ţetta sýnir nú bara hverskonar bull er hér í gangi. Enda er grínbragurinn farinn af ţessu frambođi og nú tekur alvaran viđ.
Skelfilegt ađ Besti flokkurinn skuli leiđa besta svćfingalćkni landsins (án svefnlyfja) til valda í borginni. Leiđinlegri stjórnmálamađur fyrirfinnst ekki á norđuhveli jarđar.
Hillir undir meirihluta í borginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
leiđinlegri fyrirfinnst ekki, segirđu.
kynntu ţér Birgi Ármannsson.
Brjánn Guđjónsson, 4.6.2010 kl. 11:47
Já, Birgir toppar Dag međ glans og ţarf mikiđ til. Sigurđur Kári er svo annar úr útungunarvél Sjálfstćđisflokksins sem er alveg skelfilega leiđinlegur og álíka innihaldslaus frođusnakkur og ţeir félagar, Birgir og Dagur.
Guđmundur Pétursson, 4.6.2010 kl. 12:17
Dagur, sem kom ferskur úr "útungungarvél" Ingibjargar Sólrúnar, getur sagt mjög mikiđ og talađ lengi. En hefur einhver hérna reynt ađ segja í stuttu máli frá ţví hvađ hann var ađ segja ţegar rćđu hans er lokiđ? Ţađ er varla hćgt.
Geir Ágústsson, 4.6.2010 kl. 12:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.