Hrafnseyri viđ Dýrafjörđ ??

Er ţađ ekki stórmerkilegt ađ forsćtisráđherra ţjóđarinnar, sem fenginn er til ađ halda rćđu undir styttunni af sjálfum Jóni Sigurđssyni, skuli ekki vita viđ hvađa fjörđ Hrafnseyri stendur ?

Og eftir allt klúđriđ sem á undan er gengiđ hjá blessađri konunni, ţá er alveg sérstaklega aumkunarvert ađ láta taka sig svona í bólinu í fáfrćđinni.

Aumingja íslenzka ţjóđin segi ég nú bara, ađ hafa í brúnni jafn aumkunarverđan skipstjóra og Jóhanna Sigurđardóttir er !!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Rétt Sissi, en viđ ţessu er víst ekkert ađ gera.  Ţađ er sagt ađ flugfreyjur hafi öll sín viđmiđ af skýjum svo ţetta ţarf kannski ađ fyrirgefa.  En ansi vćri gaman ef til vćri manneskja međ normmal greind til ađ sinna ţessu embćtti.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 18.6.2010 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband