Til háborinnar skammar fyrir Sjálfstćđisflokkinn !!!
2.2.2011 | 15:51
Ţessi niđurstađa Ţorgerđar Katrínar og fl. er til háborinnar skammar fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Ekki kćmi mér á óvart ţótt fjöldi manna segi sig úr flokknum í kjölfariđ.
Vonandi mun Bjarni Benediktsson hafa bein í nefinu til ađ taka á ţessu fólki sem gengur ţvert gegn stefnu landsfundar í sumar.
![]() |
Ţjónar hagsmunum ađ ljúka Icesave |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţvert á móti, nú vex trúverđugleiki ykkar Sjalla um 0,2 %
hilmar jónsson, 2.2.2011 kl. 16:09
Hárrétt hjá ţér Sigurđur. Ţađ má gera ráđ fyrir fjölda úrsögnum og stofnun á nýjum flokki.
Anna Björg Hjartardóttir, 2.2.2011 kl. 16:41
Ţví miđur brást Bjarni Ben. algerlega. Ef marka má viđbrögđ fólks ţá hefur hann misst mikinn trúverđugleika !!
Sigurđur Sigurđsson, 2.2.2011 kl. 17:50
Sigurđur, ég skil ţig ágćtlega - en er ţađ rétt ađ vera alveg "bókstafstrúar" - veit ekki - eftir allt sem runniđ er nú til sjávar frá upphafi ţessa máls ţá hefur ţó ţetta áunnist - komumst viđ lengra eđa viljum viđ fara dýpra í "holurnar" ?
verđi ţetta ađ veruleika ţe ađ Icesave klárist svona - ţá styđ ég ţađ - ég mun aftur á móti hugsa andstćđingum okkar í ţessu uppgjöri ţegjandi ţörfina um aldur og ćvi án alls ćsings ţó.... tja eđa ađ mestu leiti - viđ verđu ađ halda áfram Sigurđur .... áskil mér ţó rétt til ađ skipta um skođun ....
Jón Snćbjörnsson, 2.2.2011 kl. 18:29
Ég er búinn ađ ţví Sigurđur, sagđi mig úr flokknum í morgun, skriflega. Hef ekki geđ í mér ađ styđja flokkinn lengur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.2.2011 kl. 12:20
Jón minn kćri: Ţetta mál snýst ekki um neina "bókstafstrú" - alls ekki. Ţetta snýst einfaldlega um rétt og rangt. Ef viđ samţykkjum ţennan samning ţá erum viđ einfaldlega ađ samţykkja ranga niđurstöđu gagnvart í íslenzkum almenningi, gegn lćgri greiđslum.
Alveg sömu röksemdir voru notađar í fyrri samningunum, allt fćri hér til andskotans ef viđ borguđum ekki reikninginn !
Langflestir lögfróđir menn eru á ţeirri skođun ađ viđ séum međ unniđ mál, bćđi innlendir og erlendir. Og munu Bretar né Hollendingar ţora í mál vegna áhćttunnar sem fylgir ţví gagnvart ţeirra eigin bankakerfi.
Viđ sjáum bara til hvernig Bjarni kemur út á nćsta landsfundi. Vonandi, hans vegna, verđur hann ţá laus viđ bćđi Icesave stimpilinn og Vafninginn góđa, hver veit ??
Sigurđur Sigurđsson, 5.2.2011 kl. 15:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.