Páfinn kominn á skeljarnar
8.12.2011 | 23:15
Greinilega allt komið í óefni fyrst Páfinn er kominn á skeljarnar í Vatikaninu og farinn að biðja fyrir Evrunni og ESB ?? Er ekki réttast fyrir Össur að fara líka á skeljarnar og biðja fyrir aðildarumsókninni ??
![]() |
Allra augu á Brussel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann kemur ábyggilega til með að hugga þá þarna suðurfrá með einhverrjum snilldarupplýsingum sem hann hefur um öryggi evrunnar...
En að öllu gamni slepptu þá er ég að hallast á að raunveruleikinn sé verri en sá er við erum að horfa uppá í dag...
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 9.12.2011 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.