Má ALLS EKKI gerast, Geir Haarde
24.11.2008 | 09:09
Í fyrsta lagi er ţađ algert grundvallaratriđi ađ opinber rannsókn međ ađkomu erlendra ađila fari fram sem allra fyrst. Sömu menn og ollu bankahruninu mega ekki eignast ţessa hluti fyrr en slíkt uppgjör hefur fariđ fram og hverjum steini flett viđ. Í annan stađ finnst mér ţađ alveg fráleitt aö sama framsóknarklíkan, sem rústađi fyrri banka, setjist aftur ađ stólunum. Tilgangurinn er eingöngu ađ koma í veg fyrir ađ fyrra sukk verđi opinberađ. Ţetta verđur ađ koma í veg fyrir međ öllum tiltćkum ráđum, hvađ sem ţađ kostar.
![]() |
Vilja Kaupţing í Lúxemborg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.