Uppgangurinn vonandi hafinn
4.12.2008 | 10:30
1 % á dag kemur skapinu í lag. Vonandi mun krónan ná að styrkjast sem mest. Fólk verður að hætta að gefa skít í gjaldmiðilinn, allar forsendur eru fyrir hendi í náinni framtíð fyrir mikilli styrkingu krónunnar. Ég tel ábyrgð þeirra sem talað hafa hana niður mikla.
Krónan styrkist um 1% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er rétt. Með krónunni getum við tekist fyrr og betur við vandann, heldur enn að ef við værum með evru. Verðtryggingunna af og við erum í fínum málum .
Áfram Ísland. Veljum Íslenskt.
Ingvar
Ingvar, 4.12.2008 kl. 11:17
Það væri nú gott að kynna sér málin, isk er í gerilsneyddu vaccumi núna með gjaldeyrishöftunum sem sett voru um daginn.
Þetta er óravegu frá því að vera raunhæf mæling
skoðaðu þetta ef þú vilt sjá raunhæfa mælingu http://www.valutakurser.dk/
1eur = 290.02iskPáll Kristjánsson (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 11:36
Þetta eru greinilega mikil vonbrigði hjá Páli,að krónan styrkist.
Ragnar Gunnlaugsson, 4.12.2008 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.