Hver stjórnar Viðskiptaráði ????
22.12.2008 | 14:44
Hefur Viðskiptaráð engar áhyggjur af samþjöppun á fjölmiðlamarkaði. Ég hef ekki séð Viðskiptaráð gagnrýna fákeppnina í heimi hinna einkareknu útvarpsstöðva.
Ég er algerlega á móti því að einum yfirburðarmarkaðsráðandi aðila verði veittur yfirráðaréttur yfir öllum auglýsingamarkaðnum. Þeir hafa sýnt það, svo ekki verður um villst, að þeim er ekki treystandi til að segja sannleikann.
Frestun frumvarps um RÚV misráðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Viðskiptaráð
Formaður
Erlendur Hjaltason
Stjórn
Ingólfur Helgason
Halla Tómasdóttir
Katrín Pétursdóttir
Kristin Jóhannesdóttir
Halldór J. Kristjánsson
Knútur Hauksson
Þór Sigfússon
Lárus Welding
Hildur Árnadóttir
Tómas Már Sigurðsson
Hermann Guðmundsson
Róbert Wessman
Þórður Magnússon
Ari Edwald
Jón Sigurðsson
Hreggviður Jónsson
Margrét Pála Ólafsdóttir
Guðmundur Kristjánsson
Lárus Guðmundsson (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 14:48
Segir allt segja þarf !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Sigurður Sigurðsson, 22.12.2008 kl. 18:17
Afsakið: "Segir allt sem segja þarf" átti þetta víst að vera.
Sigurður Sigurðsson, 22.12.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.