Frábært - frábært
23.1.2009 | 21:35
Glæsileg barátta þín , Vilhjálmur, hefur þá skilað þessari niðurstöðu. Þó er ég enn uggandi þar sem þessir fuglar hafa áfrýjað málinu, vonandi verður niðurstaðan staðfest.
Fyrir mér er þetta fyrsta skrefið í því að það sem ég vil kalla Stóri - Glæpur gegn íslenzku þjóðinni verði opinberaður.
Óska þér til hamingju með að hafa unnið fyrri hálfleik. Vonandi get ég fagnað með þér eftir þann seinni.
![]() |
Gætu þurft að greiða út 35 milljarða króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.