Heilög Jóhanna - móđir andvana ríkisstjórnar
3.2.2009 | 19:31
Var ađ hlusta á fréttirnar áđan og 3 hlutir vöktu eftirtekt mína:
1) Össur og Kolbrún (líffrćđingurinn og hvíslarinn) algerlega ósammála um álveriđ og leggja sinn hvorn skilninginn í máliđ. Heilög Jóhanna segir ađ Össur hafi rétt fyrir sér.
2) Steingrímur (jarđfrćđingur) vill ólmur komast í myntbandalag međ Norđmönnum, og sendinefnd á vegum frćnda okkar er á leiđinni til landsins til ađ forđa okkur frá ESB ruglinu (ţar er ég sammála SJS). En viti menn, Jóhanna verkstjóri er algerlega ósammála og telur okkur betur borgiđ í fađmi hrynjandi Evrópubandalags ţar sem allt er á leiđinni norđur og niđur. Semsagt bullandi ósamkomulag í ríkisstjórninni á 2 starfsdegi hennar.
Niđurstađa:
Ţessi stjórnarslit af hálfu Samfylkingarinnar snerust eingöngu um ţađ ađ komast í forsćtisráđherrastólinn til ţess ađ geta náđ fram hefndum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur gagnvart Davíđ Oddssyni, sem svo eftirminnilega pakkađi henni saman í kosningunum 2005.
En ţađ sem verra er er ađ ţau hafa ekki ennţá áttađ sig á ţví ađ ţađ er ekki hćgt ađ reka mennina úr embćtti nema veita ţeim áminningu fyrst eđa ţá ađ ţeir hafi brotiđ verulega af sér í starfi. Og núna snýst máliđ um ţađ ađ biđja ţá - vinsamlegast - um ađ stíga til hliđar, af ţví ađ ţađ sé ŢJÓĐARVILJINN ??????????????????????
Ţetta rugl allt saman á eftir ađ kosta ţjóđina hundruđir milljóna, og allt gert í nafni útrásarklappstýrunnar á Bessastöđum.
Ég bíđ ennţá eftir ţví ađ ofbeldissinnađir mótmćlendur skutlist nú úr 101 og fjölmenni til Bessastađa og grýti ţar Bónuseggjum í embćttisbústađinn. Sjáum til hvar Hallgrímur "bónus" Helgason og Hörđur Torfason mótmćla nćst !!!!!!!!!!!1
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ţađ dagsskipun sjálfstćđisflokks ađ drulla eins mikiđ yfir ţes rikisstjórn eins og hćgt er ? sorglegt ađ ţetta skuli vera eina svar ykkar
Jón Rúnar Ipsen, 3.2.2009 kl. 20:28
Ţađ er ekki bara ŢJÓĐARVILJINN sem vill Davíđ burt, heldur ALHEIMURINN allur...
Viđ borgum hćrri vexti af láni Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins vegna ţess ađ Davíđ Oddsson er Seđlabankastjóri... ţó ţađ sé bara vegna ţess, ţá á hann ađ víkja...
Ber Seđlabankinn enga ábyrgđ á ţví ađ bankarnir urđu of stórir???
Stjórn Seđlabankans á ađ sjá sóma sinn í ţví ađ ganga út og ţiggja ekki biđlaun...
Brattur, 3.2.2009 kl. 20:29
Bíddu viđ Jón Rúnar, er eitthvađ rangt í greininni ??
Og ţú Brattur, ţessi fullyrđing ţín lýsir kjánaskap og engu öđru, hćrri vextir út af Davíđ, ég meina ţú ert vonandi fermdur er ţađ ekki ???
Sigurđur Sigurđsson, 3.2.2009 kl. 21:19
Jú, jú... ég er fermdur... en hvenćr fermist ţú?
Brattur, 3.2.2009 kl. 21:43
Ţú nefnir 3 hluti en telur upp 2. !!!
Greinilega ekkert mark takandi á ţér!
Páll Geir Bjarnason, 3.2.2009 kl. 21:44
Fyrirgefđu Páll Geir, en ég gleymdi ađ minnast á hvalamáliđ, ţú hefur vonandi heyrt fréttirnar í gćr og viđtaliđ viđ Siv Friđleifs um ţađ.
Ţetta sýnir bara enn betur hversu sundurleit nýja kommúnistastjórn Íslands er.
Sigurđur Sigurđsson, 4.2.2009 kl. 08:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.