Er heimildarmađurinn Hreinn eđa Jóhannes ??

Ţvílík della Jón Ásgeir, viđurkenndu nú ađ ţú ert enginn fjármálasnillingur, fékkst allt ađ láni og ţegar ţú ţurftir ađ borga til baka varstu bara búinn ađ eyđa of miklu.  Sorrí.


mbl.is Jón Ásgeir kennir Davíđ um fall Baugs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála, einkennilegt ađ mađurinn komi enn og aftur í fjölmiđla vćlandi ađ stóri Dabbi hafi veriđ vondur viđ sig og veriđ ađ hrekkja sig. Ţvílíkur fávitaháttur. Ţađ ađ Baugur er komiđ í greiđsluţrot er engum um ađ kenna nema ţeim sem stjórnuđu ţví fyrirtćki, Jóni Ásgeiri og co. Ţađ versta er ađ hann hefur tekist ađ koma vćnum fúlgum fjár á leynireikninga í skattaparadísum og mun ţví aldrei lepja dauđann úr skel jafnvel ţótt hann sé búinn ađ skilja eftir sig sviđna jörđ.

Jói (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 13:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband