Legg allt mitt traust á Dorrit !!!
2.1.2010 | 11:40
Ţví miđur, eftir ţađ sem á undan er gengiđ, er vilji Ólafs Ragnars vćntanlega sá ađ undirrita ţessi lög. Ţađ mun hann gera vegna pólitísks vinskapar viđ núverandi stjórnvöld. Annars stendur mađurinn uppi vinalaus.
Ţví er Dorrit okkar eina von í dag. Vonandi tekst henni ađ koma vitinu fyrir karl sinn á síđustu stundu. Hún hlýtur ađ skilja og skynja ađ forsetinn VERĐUR ađ vísa ţessu ljóta klúđursmáli vinstri stjórnarinnar til ţjóđarinnar. ef hann á ađ geta gengiđ nokkurnveginn standandi frá Bessastöđum viđ nćstu forsetakosningar.
Forsetaembćttiđ fengi ţá uppreisn ćru, ţótt menn hafi áfram mismunandi skođanir á persónunni Ólafi Ragnari !!
![]() |
Afhenda forseta undirskriftir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ţađ er of seint ađ grípa um rassinn núna og fara ađ tala vel um óla kallin,
Hann ţekkir sína vinalínu
Sigurđur Helgason, 2.1.2010 kl. 11:52
Nafni, ég legg mitt traust á Dorrit !!
Ţví miđur held ég ađ Ólafur, einn og óstuddur, geti ekki tekiđ skynsamlega ákvörđun, sagan sýnir okkur ţađ !!
Sigurđur Sigurđsson, 2.1.2010 kl. 12:04
Óli frćndi er og mun vera tćkifćrissinni, kemur ţessu ekkert viđ og vonandi getur Dorrit haft einhver áhrif sem eru skinsamleg,
En ţađ sem vantar er öflugur talsmađur međal sjálfstćđismanna sem er ekki bullandi sekur, svo hann sé trúverđugur Bjarni er ekki sá mađur.
Sigurđur Helgason, 2.1.2010 kl. 12:20
Skemmtilega orđuđ fyrirsögnin hjá ţér.
En viđ getum ekki gert ráđ fyrir ţví, ađ útkoman hafi veriđ nein önnur en sú, sem Ólafur Ragnar komst ađ sjálfur.
Jón Valur Jensson, 11.1.2010 kl. 10:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.