Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
Algjört snilldarsvar LÍÚ !!!
23.10.2009 | 11:02
Frábært svar hjá Frikka við hrokafulla krataflóninu í stól félagsmálaráðherra.
Þarna er Árna Pál rétt lýst, þvílíkt eðalflón sem þessi maður er og orð hans á þingi ASÍ til algerrar minnkunar fyrir manninn. Semsagt PÍNULÍTILL KARL.
Kannski muna einhverjir eftir því hver bróðir hans er, Þórólfur Árnason fyrrv. borgarstjóri, sem hrökklaðist frá embætti borgarstjóra v. spillingar ?? Var það ekki ???
Réttast væri að þessi pési segði af sér hið fyrsta - eins og reyndar öll kommúnistaríkisstjórnin !
LÍÚ lýsir ráðherra með lagi Þursaflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ein falleinkunnin enn !!!! Burt með vonlausa ríkisÓstjórn !!!
8.10.2009 | 15:56
Enn og aftur sýnir vinstri - kommúnistaríkisstjórn Íslands að henni er ekki treystandi fyrir landsmálunum.
Og það kemur betur og betur í ljós að samkomulag hefur verið gert með krataflónum Íslands og Noregs um að salta þessa beiðni til þeirra, til að skemma ekki fyrir ESB umsóknarferlinu, sem aftur hangir á Icesave spýtunni.
Tilheyrir Samfylkingarfólk á Íslandi Íslendingum eða hvaða hagsmuni eru þeir eiginlega að verja ??? Nú verður Ögmundur, Lilja og þeir þingmenn VG, sem einhver vottur af skynsemi er eftir í, að standa fast í lappirnar og hafna Icesave skuldunum og öllum breytingum á samþykkt Alþingis.
Ég skal verða fyrsti maðurinn til að hneigja mig djúpt fyrir þeim, fari svo !!!!!
Þurfa frumkvæðið frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.10.2009 kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)