Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009
Heilög Jóhanna - móđir andvana ríkisstjórnar
3.2.2009 | 19:31
Var ađ hlusta á fréttirnar áđan og 3 hlutir vöktu eftirtekt mína:
1) Össur og Kolbrún (líffrćđingurinn og hvíslarinn) algerlega ósammála um álveriđ og leggja sinn hvorn skilninginn í máliđ. Heilög Jóhanna segir ađ Össur hafi rétt fyrir sér.
2) Steingrímur (jarđfrćđingur) vill ólmur komast í myntbandalag međ Norđmönnum, og sendinefnd á vegum frćnda okkar er á leiđinni til landsins til ađ forđa okkur frá ESB ruglinu (ţar er ég sammála SJS). En viti menn, Jóhanna verkstjóri er algerlega ósammála og telur okkur betur borgiđ í fađmi hrynjandi Evrópubandalags ţar sem allt er á leiđinni norđur og niđur. Semsagt bullandi ósamkomulag í ríkisstjórninni á 2 starfsdegi hennar.
Niđurstađa:
Ţessi stjórnarslit af hálfu Samfylkingarinnar snerust eingöngu um ţađ ađ komast í forsćtisráđherrastólinn til ţess ađ geta náđ fram hefndum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur gagnvart Davíđ Oddssyni, sem svo eftirminnilega pakkađi henni saman í kosningunum 2005.
En ţađ sem verra er er ađ ţau hafa ekki ennţá áttađ sig á ţví ađ ţađ er ekki hćgt ađ reka mennina úr embćtti nema veita ţeim áminningu fyrst eđa ţá ađ ţeir hafi brotiđ verulega af sér í starfi. Og núna snýst máliđ um ţađ ađ biđja ţá - vinsamlegast - um ađ stíga til hliđar, af ţví ađ ţađ sé ŢJÓĐARVILJINN ??????????????????????
Ţetta rugl allt saman á eftir ađ kosta ţjóđina hundruđir milljóna, og allt gert í nafni útrásarklappstýrunnar á Bessastöđum.
Ég bíđ ennţá eftir ţví ađ ofbeldissinnađir mótmćlendur skutlist nú úr 101 og fjölmenni til Bessastađa og grýti ţar Bónuseggjum í embćttisbústađinn. Sjáum til hvar Hallgrímur "bónus" Helgason og Hörđur Torfason mótmćla nćst !!!!!!!!!!!1
Merkilegt ađ sjá ţetta skrípaleikrit nýja fjármálaráđherrans. Minnir um margt á athyglissýkina í Jóni Baldvin á sínum tíma.
Og nú spyr ég umhverfissinnađa fjármálaráđherrann og vinstri sinnann:
1) Hvađ eyđir sćnska Volvo druslan sem ţú mćttir á viđ stjórnarskiptin ?
2) Hvađ mengar ţessi bíll mikiđ - vinsamlegst gefiđ upp í CO2 ?
3) Hvađ fékk ţessi haugur margar stjörnur í NCAP árekstrarprófi - eđa var yfir höfuđ búiđ ađ finna ţađ upp ??
4) Eru 3ja punkta öryggisbelti í ţessu skrapatóli ??
Ţađ er međ ólíkindum ađ mađurinn skuli mćta á ţessu međ svona "show-off".
Aldeilis samkvćmur sjálfum sér jarđfrćđingurinn og umhverfissinninn !!!!!!!!!!!!!!
Stjórnarskiptin vekja athygli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gylfi Magnússon sagđi af sér stjórnarformennsku Samkeppniseftirlitsins í gćr
- Nýr stjórnarformađur Samkeppniseftirlitsins skipađur á nćstu dögum ásamt nýrri stjórn FME
Ég verđ nú ađ koma ţessu ađ, ţetta var tekiđ frá Vísi.is og biđ ég mbl.is afsökunar á ţví. Ég er bara ađ velta ţví fyrir mér hvađ mótmćlendur gera núna, ćtla ţeir ađ sćtta sig viđ ađ fyrrverandi stjórnarfomađur Samkeppniseftirlitsins, sem í raun hefur veriđ HANDÓNÝTT APPARAT frá stofnun ţess, sé nú orđinn viđskiptaráđherra í nýju kommastjórninni.
Menn hljóta ađ heimta ţessa stjórn frá eins og hina fyrri, helmingurinn sat í fyrri stjórn og síđan er dustađ rykiđ af mönnum sem greinilega unnu ekki sína vinnu í fyrra starfi.