Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Valdasýki ofar ţjóđarhagsmunum !!!

Ţá er ţađ komiđ fram, svart á hvítu, ađ vinstri kommúnistastjórnin hefur kúgađ alla VG liđana, sem eru í raun sammála breytingartillögu minnihlutans, til samvinnu međ hótunum um stjórnarslit.

Ţetta er öllum núverandi ţingmönnum VG til ćvarandi skammar.  Ţeir voru kosnir í vor, m.a. međ tilliti til afstöđu ţeirra til ađildar Íslands ađ ESB. 

Enda ekki skrýtiđ ţótt flokkurinn bíđi afhrođ í síđustu skođanakönnun Capacent.

 


mbl.is Ásmundur farinn í heyskap
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VG liđar búnir ađ selja sálina !!!

Í raun er ţađ skammarlegt hvernig ţingmenn VG, einn af öđrum, fara nú á bak orđa sinna fyrir kosningar um andstöđu viđ inngöngu Íslendinga í ESB.  Hvert á fćtur öđru láta ţau teyma sig á asnaeyrunum fram og til baka.  Sennilega mun skáksnillingurinn segja "skák og mát" og samţykkja afsal fullveldisins međ samţykkt Icesave á endanum.

Er ekki kominn tími til ađ koma ţessari skađrćđis kommúnista-vinstri-klúđursstjórn frá völdum ??


mbl.is Almennur fyrirvari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lygaţvćla Össurar - enn og aftur

Ţađ ţarf ekki einu sinni 5 ára krakka til ađ skilja ţađ ađ hér fer Össur Skarphéđinsson enn einu sinni međ ósannindi.

Í annarri frétt segir Steingrímur ađ sendinefndin hafi haldiđ fram ţessu áliti lögfrćđistofunnar alla samningagerđina !!

En nú segist Össur - UTANRÍKISRÁĐHERRA ÍSLANDS - ekki hafa séđ hana, en viti ađ hún sé til.

Ráđherra sem er uppvís ađ ţví ađ ljúga ađ ţjóđinni á ađ segja af sér - STRAX.


mbl.is „Mér er sagt ţađ sé til“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Illa upplýstur eđa illbeittur vilji ?????????

Mađur veltir nú fyrir sér hvort Össur sé svona illa upplýstur ? 

Eđa er ásetningurinn um ESB ađildina öllu yfirsterkari hjá manninum og hann tilbúinn til ađ skuldsetja samlanda sína án ţess ađ láta á máliđ reyna ??

Dćmi nú hver heilvita Íslendingur fyrir sig !!!!


mbl.is „Lögfrćđiálitiđ breytir engu"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverujm er nú betur treystandi - Steingrími eđa Davíđ ??

Hver sagđi ađ farsćl lausn vćri ađ finnast á Icesave málinu ??  Varđ svo ađ kyngja bitanum og hefur komist upp međ ađ ţagga ţetta bull í sér í hel.

Var ţađ ekki afturhaldssinninn Steingrímur J. sem nú ćtlar ađ leggjast undir Samfylkinguna og láta hana teyma sig á ASNAEYRUNUM inn í ESB ??

Ţetta fćr fólkiđ í landinu ađ launum fyrir ađ kjósa ţennan vitleysing. 


mbl.is Ósvífin og ódýr afgreiđsla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Styrkir málflutning meirihluta ţjóđarinnar sem vill EKKI borga Icesave!!!

Eftir lestur viđtals Agnesar viđ Davíđ er ég enn sannfćrđari en áđur um ađ ţeir lögfrćđingar sem haldiđ hafa ţví fram ađ okkur beri ekki ađ greiđa Icesave hafi rétt fyrir sér.  Var ţađ svosem alveg fyrir, en ţetta styrkir mig enn frekar í trúnni.  Enda koma  hér fram málefnanleg rök fyrir ţví ađ viđ eigum ađ láta reyna á dómstólaleiđina  !!!

Merkilegt ađ heyra ađ til séu gögn sem sanni ađ svo sé, en einhverra hluta vegna er ţeim haldiđ leyndum af kommúnistastjórninni  ????

Og enn frekar sannfćrist ég eftir ađ hafa lesiđ HROKAFULLT svar Steinríks (gríms) fjármálaráđherra viđ greininni á visir.is.   Ţađ er alltaf ađ koma betur í ljós ađ ríkissirkusnum er ekki stjórnađ af trúđnum, heldur beint úr APABÚRINU.

 


mbl.is Ekki setja ţjóđina á hausinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband