Framsóknarviđtal
8.11.2008 | 22:07
Jćja, enn einu Framsóknardrottningarvinaviđtalinu lokiđ, enn og aftur er ţađ Davíđ sem er óvinur nr. 1. "eftir á ađ hyggja og svo framvegis og svo framvegis" viđtal. Launin í geiranum voru ekki há miđađ viđ sambćrileg laun annars stađar en samt mjög há miđađ viđ almúgann. Hverskonar réttlćting er ţetta, er mađurinn algerlega veruleikafirrtur, ég bara spyr. Hvernig vćri nú ađ Björn Ingi fengi Dabba í ţáttinn til ađ útskýra sína hliđ mála. Annars er ţađ mín skođun ađ útbrunninn borgarpólitíkus, sem ţarf ađ hrökklast frá og segja sig frá borgarmálefnum, sá sem var nćstum ţví búinn ađ selja ţekkingarvitiđ úr OR í hendur auđmanna, eigi yfir höfuđ ekki ađ vera ţess trausts verđur ađ vera međ ţátt um fjámál í sjónvarpi, en ţó ekki ađ furđa ađ hann hafi fengiđ inni hjá Baugsveldinu, nema hvađ ??
![]() |
Sigurđur: Lenti illilega saman viđ Davíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.