TRÚVERĐUGLEIKI - JÁ SĆLL
18.11.2008 | 21:39
Ţegar Ingibjörg talar hér um ađ Davíđ skuli víkja til ađ trúverđugleiki geti skapast, ţá veit ég ekki hvort ég á ađ hlćja, gráta eđa skrá mig í međferđ. Dettur einhverjum heilvita manni í hug ađ ţađ sé veriđ ađ segja sannleikann, ţegar Össur og Björgvin halda ţví fram ađ ţeir hafi ekki vitađ neitt. Ţeir komu bara af fjöllum eins og jólasveinarnir. Ađ sjálfsögđu vissu ţeir um ţessa stöđu bankanna, ţeir hafa setiđ marga fundi međ ISG á ţessu tímabili og hérna opinberast enn og aftur ómerkileg lygi af hálfu ţeirra sem slíku halda fram. Hćttiđ ađ ljúga og segiđ fólkinu SANNLEIKANN.
![]() |
6 fundir međ seđlabankastjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.