Hverslags yfirgangur er þetta eiginlega.
4.12.2008 | 15:08
Hvað á slíkur hroki og yfirgangur eiginlega að þýða. Í hvers umboði vinnur þessi maður. Snúðu þér að þínum eigin vandamálum Matti, láttu okkur Íslendinga sjálfa um að ákveða hvort við viljum tengjast þessari ESB klíku. Ef svo verður, þá skaltu biðja ESB um að undirbúa sig. Fyrr ekki. Og hafðu það. ESB má ekki takast að gleypa okkur meðan við erum enn liggjandi.
Biður ESB að undirbúa aðild Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jón Frímannnnn... þú ert landráðamaður.
Finnar vita greinilega hvað er best fyrir okkur segir þú? Þér liggur svona mikið á að koma sjálfstæðinu úr höndum okkar að þú ætlar að láta Finna segja okkur hvað við eigum að gera.
Enn sá vitleysingur.
Against ESB (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.