Sannleikanum hagrćtt
16.12.2008 | 15:18
Enn einu sinni er hér sannleikurinn aukaatriđi, Tryggvi hefur setiđ í stjórnum fjölda leppfyrirtćkja á vegum Baugs. Ég trúi ţví varla ađ háskólamenntađur mađurinn láti frá sér annađ eins bull, og trúi ţví sjálfur. Hann hefur heldur betur veriđ heilaţveginn á Baugsnámskeiđunum. Fariđ bara á Silfur Egils og sjáiđ stjórnarsetu mannsins. Megniđ af ţví er eftir 2002 - alveg til 2005.
Er sannleikurinn bara orđinn algert aukaatriđi í samfélagi mannanna.
Nú vil ég fá erlenda óháđa rannsókn á ţessu rugli öllu STRAX.
Tryggvi: Kem ekki nálćgt Baugi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćl Sigrún og ţakka ţér ábendinguna. Ég er sem betur fer ekki illa staddur lánalega séđ, en ég hef gríđarlega samúđ međ ţeim fjölda góđra einstaklinga sem í dag eru fórnarlömb ţessara útrásarvíkinga, sem ţví miđur virtust byggja allt á sandi.
Sigurđur Sigurđsson, 16.12.2008 kl. 16:53
Hér er ég búinn ađ ţýđa ţetta og skýra hvađ mađurinn á viđ....
http://savar.blog.is/blog/savar/entry/747037
Sćvar Finnbogason, 17.12.2008 kl. 00:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.