Er spilling í himnaríki (ESB) ??

Ég sem hélt að við værum laus við alla spillingu ef við gengjum í ESB - þannig hafa hvatamennirnir talað ??????????

 


mbl.is Alda mótmæla breiðist út um A-Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, er þetta nú hægt í ESB.  Ég sem hélt að innganga í ESB og upptaka Evru væru ávísun á eilífa efnahagslega sælu þar sem kreppur munu heyra sögunni til.  Þannig hefur allavegana málflutningur ESB-sinna verið hér á landi.

Gunni Gunn (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 14:15

2 identicon

Tímaeyðsla að tala um þetta ESB kjaftæði og á meðan er allt saltað. Við þurfum að hætta að velta þessu fyrir okkur allavegana núna og fara að reyna að bjarga því sem bjargað verður.

Ég held líka að eftir þetta ár verði ESB í kalda kolum. Bretar eru þegar farnir að tala um það að fara út úr sambandinu, allt er brjálað á Spáni og um 15% atvinnuleysi þannig að það að ganga þarna inn er engin töfralausn. Það verður forvitnilegt að fylgjast með ESB á árinu þegar virkilega fer að harna í dalnum og sjá í raun hversu sameinuð ESB löndin eru, ég er viss um að allir fari að hugsa um sitt rassgat og það á ESB eftir að koma verulega laskað út úr þessu.

Annað, af hverju talar enginn um það að ESB ætlar að fara að ná í olíu og gas í Bretlandi og Hollandi í þeirra óþökk. Eitthvað ákvæði var laumað inn og allir koma af fjölum um að ESB hafi rétt á þessu.

Auðbjörg (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 15:38

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Sæl Auðbjörg. 

Það talar enginn um útrásarstefnuna hvað varðar yfirráðin á gas- og olíulindum Breta, vegna þess að það HENTAR ekki þeim sem stjórna umræðunni.  Varla talað um þetta í Mogganum - hvað þá Baugslýginni (fréttablaðinu).

Persónulega finnst mér þetta vera stórfrétt,  sem að sjálfsögðu sýnir hvert ESB stefnir, sérstaklega m.t.t. þess ef í ljós kemur að einhverjar auðlindir finnast hér við land. 

Ef farið verður í aðildarviðræður verðum við að gera það með afar ströngum skilyrðum hvað varðar yfirráðin yfir auðlindunum.  Þeim má Brussel mafían aldrei fá að stjórna, enda er einkunn fiskveiðistefnu ESB = FALL.

Sigurður Sigurðsson, 17.1.2009 kl. 10:35

4 Smámynd: Baldur Hermannsson

ESB er Sovét-Evrópa.

Baldur Hermannsson, 18.1.2009 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband