Þingmenn rannsaki Icesave samninginn !!!
1.2.2010 | 15:34
Væri þinginu nú ekki nær að reyna að komast til botns í því hvað fór í gegnum heilabúið á samningamönnunum í Icesave nefndinni sem léku þann skelfilega afleik, sem nú er aðhlátursefni um víða veröld, að samþykkja allar kröfur Breta og Hollendinga ??
Hverskonar grín er þetta eiginlega og tilraun til að slá ryki í augu almennings vegna gjörtapaðrar stöðu í þessu Icesave máli, sem verður kolfellt af þjóðinni 6. mars næstkomandi.
Nei, ekki er verið að hugsa um hag heimilanna í landinu, heldur á nú að fara í enn eitt skítkastið til að fegra eigin mistök.
Þessari ríkisstjórn er ekki viðbjargandi og á að segja af sér strax !!!
![]() |
Þingmenn rannsaki þátttöku í Íraksstríði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:35 | Facebook
Athugasemdir
Væri Steinunni ekki nær að rannsaka sjálfa sig sbr. gamla grein úr DV:
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, fékk samtals fjórar milljónir króna í styrki frá Baugi Group og Fl Group á árinu 2006 vegna prófkjörsbaráttu sinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2006 og Alþingiskosningarnar 2007.
Styrkirnir frá Baugi koma fram í reikningum félagsins.
Sigurður Sigurðsson, 1.2.2010 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.