ESB skyndilausn ????

Mér líst ágætlega á flestar þessara tillagna, en ein stingur þó í stúf !!!  Ég get einfaldlega ekki verið sammála því að sækja eigi strax um aðild að ESB án þess að fyrir liggi upplýsingar um það hverjir þjóðarhagsmunir eru við inngönguna.  Það er ekki nóg að segja að krónan sé of lítil fyrir okkur, margir hagfræðingar og frammámenn í viðskiptalífinu telja að það kosti okkur miklu meira að ganga í sambandið, heldur en að standa utan við það.  Auk þess megum við ALDREI missa yfirráðin yfir auðlindunum til Brussel.  Ég er talsmaður þess að umræður um ESB séu uppi á borðinu, kostir og gallar vegnir, en ákvörðunina um inngöngu verður að taka út frá hagsmunum íslenzku þjóðarinnar.  Svo einfalt er það. 


mbl.is Viðskipta- og hagfræðingar afhenda stjórnvöldum tillögur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband